Hvatningarverðlaun forsetans

15. april 

Forseti Íslands er í opinberri heimsókn í Skagafirði. Að því tilefni fékk Sigurgeir Ólafsson frændi minn ásamt 12 öðrum krökkum hvatningarverðlaun frá honum að vera svona frábær og klár. Á visi.is stendur þetta:
"Sigurgeir Ólafsson, 15 ára, Kálfsstöðum í Hjaltadal.
Hann er framúrskarandi nemandi sem sýnir sjálfstæði og ábyrgð, hvort heldur í íþróttum eða bóklegu og hefðbundnu námi."

Glæsilegt hjá honum og ég er mjög stoltur af honum Sigurgeir. Og líka af Bjössa frænda sem sækir okkur bræðurna í gæslu í dag þar sem mamma er að vinna og pabbi ekki heima. Annars allt við það sama hjá mér meiði mig aðeins í fætinum í dag og fer til hjúkrunarkonunnar en lagast þegar líður á daginn.  Pabbi fer til Florida í dag. Ekkert smá heppinn nýkominn úr sól og sumaryl og fer núna aftur í sólina. Honum er boðið út en mér þykir líklegt að hann fari eitthvað í golf. Hann kemur svo aftur heim á sunnudag kanski með eitthvað sniðugt frá USA. Hjörtur Björn kúkar svakalega hjá okkur Bjössa en við reddum því eins og öðru.
Höfum pizzu í kvöldmat og svo er bara lært og horft á skólahreysti og Simpsons


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Tómas Hjartarson
Sigurður Tómas Hjartarson
Siggi Tommi er Hafnfirðingur heldur með Liverpool, æfir fótbolta með FH, golfari og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband