20.10.2009 | 00:30
Halló Florida
Þriðjudagurinn 20.október
Fyrir ykkur fjömörgu sem eruð alltaf að lesa bloggið mitt þá - I ´m back.
Við mamma fórum að lesa Florida bloggið frá því í fyrra og vá hvað mig hlakkar til að fara aftur út.
Í dag á hún mamma mín 38 ára afmæmi og það er akkúrat vika í Floridaferðina.
Við förum semsagt út nk. þriðjudag 27. okt og verðum í 2 vikur.
Sjálfur er ég heima veikur dagur tvö en vonast til að komast í skólann á morgunn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Með hvaða liði heldur þú?
Athugasemdir
Spennan magnast á öllum vígstöðvum og treystum við því að þetta verði með eftirminnilegri heimsóknum sem Flórída hefur fengið.
Hjördís Björnsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.