14.11.2008 | 21:11
Komin helgi
14. nóvember
Þá er fysta vikan eftir Florida ferð búin og var bara ekkert erfið. Ég hélt ég yrði svo lengi að jafna mig á tímamisuninum en ég fann síðan bara alls ekkert fyrir því. Helgin framundan og þar ber hæst að það er fótboltamót í Reykjaneshöllinni á morgunn. Ég fer með Egil Steinari og mömmu hans þar sem mamma er ein með litlu strákana. Pabbi fór með ÍKÍ félögum sínum til Akureyrar að heimsækja Magga Mörder sem býr þar. Hann var ekkert smá spenntur fyrir þessari ferð gat varla sofið í nótt.
Ætlar líklega að fá sér einn kaldan með vinum sínum. Mamma sækir mig í skólann og við förum á rúntinn. Sækjum Unnar í Melbæinn og förum á rúntinn í Smáralind þar sem við förum á Jóa Fel kaffihúsið og sjáum glytta í Jóa Fel í Sturtu þarna á bakvið. Sækjum Hjört Björn og förum að versla.
Unnar ætlar að vera hjá okkur um helgina. Bökum pizzu í kvöldmat og höfum kósy.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Spurt er
Af mbl.is
Erlent
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.