Kominn heim

Þá bloggar maður loksins aftur eftir að við komum heim.
Það var voða gott að koma heim.  Amma og afi í Kópavog buðu okkur í mat kvöldið sem við komum og Liverpool vann Arsenel 4-2. Hvað er hægt að hafa það betra?

Miðvikudagur 9. april
Veðurguðirnir ákváðu að láta snjóa í tilefni heimkomunnar svo það var ansi kalt að vaða snjóinn fyrsta skóladaginn.  Gaman að koma aftur í skólann fara á fótboltaæfingu og þetta venjulega.
Eftir fótboltaæfingu á miðvikudaginn voru vinir mínir Kristján og Steinar hjá mér í mat.

Fimmtudagur 10. april 
Ég fer heim með Steinari eftir skóla og svo fórum við á sundæfingu. Um kvöldið komu svo Dísa, Unnar og Valgeir í heimsókn.

Föstudagur 11. april
Ég var með vinahóp í dag. Kristján, Hugrún, Laufey og Ragnheiður komu til mín í vinahóp. Við fórum í pottinn, í leiki, grilluðum og höfðum gaman. Set myndirnar af því seinna inn. En svo fóru mamma og pabbi líka í 3D sónar í morgunn þar sem maður sér alvöru myndir af litla bróður sem er enn í maganum má mömmu. Alveg magnað. Horfi á Bandið hans Bubba í kvöld með pabba og HB og svo kemur líka Oddsteinn vinur pabba. Mamma fór út að borða með vinkonum sínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Tómas Hjartarson
Sigurður Tómas Hjartarson
Siggi Tommi er Hafnfirðingur heldur með Liverpool, æfir fótbolta með FH, golfari og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband